Hönnunarsystur á Djúpavogi

29.09.2014 - 09:56
Mynd með færslu
 Mynd:
Mynd:  / 
Andi sköpunar svífur yfir vötnum á Djúpavogi, sem aldrei fyrr. Andi sköpunar svífur yfir vötnum á Djúpavogi, sem aldrei fyrr. Þar starfar fjöldi fólks í hinum margumtöluðu skapandi greinum.

Meðal annarra eru systurnar Alfa og Rán Freysdætur. Þær eru báðar innanhússarkitektar og hafa starfað sem slíkir víða um heim. Nú hafa þær stofnað hönnunarfyrirtæki á Djúpavogi og hafa meira en nóg að gera.

Þáttinn í heild er hægt að sjá hér.

Svo er Landinn á FacebookInstagram og YouTube. Kíkið endilega á okkur þar!

Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi