HM Hákon talar frá Íslandi

Mynd: Hákon Jóhannesson / HM Hákon - Hákon Jóhannesson

HM Hákon talar frá Íslandi

05.07.2018 - 17:25
Enn hefur HM Hákon sérstakur HM spekningur Núllsins ekki komist á heimsmeistaramótið í knattspyrnu í Rússlandi þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Hann er í stuttu stoppi á Íslandi og leit því við í Núllið og fór yfir komandi átta liða úrslit.