HM Hákon kveður í bili

Mynd: Hákon Jóhanesson / HM Hákon

HM Hákon kveður í bili

17.07.2018 - 13:36
Heimsmeistaramótið í knattspyrnu karla er nú lokið í Rússlandi. HM Hákon fer yfir úrslitaleikinn og velur leikmann mótsins.

Núllið þakkar HM Hákoni innilega fyrir yfirferðina undanfarinn mánuð sem mótið hefur átt sér stað.

Hægt er að hlusta á viðtalið við HM Hákon í heild sinni hér af ofan.