Hluthafarnir róaðir.

Mynd með færslu
 Mynd:

Hluthafarnir róaðir.

22.05.2014 - 15:51
Í yfirlýsingu sem Shell sendi til hluthafa fyrir ársfund fyrirtækisins sem haldinn var í Amsterdam í fyrradag, er því haldið fram að allt tal um "kolefnisbólu" sé úr lausu lofti gripið, enda muni jarðefnaeldsneyti halda áfram að vera aðalorkugjafi jarðarbúa næstu áratugi.

Stefán Gíslson ræðir í umhverfisspjalli dagsins þessa yfirlýsingu og hvernig hún samræmist annarri sem Shell og önnur stórfyrirtæki sendu ríkisstjórnum heimsins fyrir nokkru.