Athugið þessi frétt er meira en 12 ára gömul.

Hlaup í rénun

04.11.2010 - 13:20
Mynd með færslu
 Mynd:
Rennslið Gígju undir brúnni á Skeiðaárársandi var í morgun 1000 rúmmetrar á sekúndu. Þegar það náið hámarki í gær var það um þrjú þúsund rúmmetrar.

Rennsli árinnar hefur minnkað mikið og yfirborð lækkað: möstur sem voru umflotin vatni í gær eru komin á þurrt. Vatnamælingamenn segja hinsvegar að það geti tekið nokkra daga að rennslið verði aftur eðlilegt. Það gerist fyrr nú þar sem ekki sé eldgos í Grímsvötum.