Athugið þessi frétt er meira en 10 ára gömul.

Hjólastólahandbolti

23.11.2012 - 15:03
Mynd með færslu
 Mynd:
Nokkrir áhugamenn um handbolta sem eru bundnir við hjólastól láta fötlun sína ekki aftra sér að stunda íþróttina og æfa því hjólastólahandbolta. 360 gráður kynntu sér málið. Innslagið má sjá hér að ofan.