Athugið þessi frétt er meira en 6 ára gömul.

Hjartsláttur sígaunans!

Mynd með færslu
 Mynd: Womex 2015

Hjartsláttur sígaunans!

21.10.2015 - 12:48

Höfundar

Bein útsending frá setningu Womex 2015

Á setningartónleikum heimstónlistarráðstefnunnar Womex í kvöld, verður tónlist Roma fólks í forgrunni. Tónlist sem hefur skipt gríðarlega miklu máli fyrir útbreiðslu tónlistar í gegnum aldirnar. 

Tónleikarnir fara fram í Müpa listahöllinni í Búdapest, en þeir verða sendir út beint hér á Rúv vefnum og hefst útsendingin kl18.30.

 

Dagskrá:

  1. Attila Oláh
  2. Mónika Lakatos og hljómsveitin Romengo
  3. Tcha Limberger
  4. Bea Palya og Tcha Limberger (dúett)
  5. Bea Palya
  6. Mónika Lakatos og Bea Palya (dúett), Attila Oláh (dans)
  7. Pál István Szalonna og hljómsveit ásamt öllum listamönnum kvöldsins.