Tíu til tólf manna hópur frá Hjálparsveit skáta var við Bárðarbungu þegar eldgosið hófst í Grímsvötnum. Þar á milli eru um fimmtíu kílómetrar en hópurinn var beðinn um að fara í átt að Grímsvötnum og taka sýni sem hægt verður að nota við rannsókn á gosinu.