Athugið þessi frétt er meira en 5 ára gömul.

Hinsegin athvarf skiptir máli

epa02211928 A participant holds a rainbow flag during the 11th annual Gay Pride parade in the centre of Lisbon, Portugal, 19 June 2010.  EPA/ANDRE KOSTERS
Mynd úr safni. Mynd: EPA - LUSA

Hinsegin athvarf skiptir máli

24.06.2016 - 09:29

Höfundar

Víðsjá veltir í dag fyrir sér menningarheimi hinsegin fólks í ljósi árásar sem gerð var á hinsegin skemmtistað í Orlando fyrr í mánuðinum. Rætt verður meðal annars við Pál Óskar Hjálmtýsson, Veturliða Guðnason, Úlfhildi Eysteinsdóttur, Þorvald Kristinsson og fleiri.