Athugið þessi frétt er meira en 6 ára gömul.

Hin mikilvæga traktorskassetta

30.05.2015 - 13:25
Mynd: RUV / RUV
Ævar Þór Benediktsson leikari og rithöfundur ólst upp í Borgarfirðinum og á traktornum var nausynlegt að vera með góða tónlist til að stytta sér stundir.
Plötusnúður með áhuga á Litlu hryllingsbúðinni
 
Hann kom í morgunkaffi til Bergsson og Blöndal, sagði frá traktorskassettunni, plötusnúðaprófinu í 8. bekk, Litlu hryllingsbúðinni og nýju bókinni, sem fjallar um risaeðlur og hvetur krakka á öllum aldri til að lesa.
felix's picture
Felix Bergsson
dagskrárgerðarmaður