Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Hin eilífa frétt

13.12.2017 - 20:30
Mynd með færslu
 Mynd: RÚV
Ríó Tríó flutti okkur hina eilífu frétt í þættinum í nótt, en þar bauð Hulda Geirs upp á ljúflingslög fyrir þá sem vaka frameftir. Jólalög og önnur lög í bland - allt saman í loftið strax að loknum miðnæturfréttum kl. 00:05. Hér má hlusta og skoða lagalista.

Lagalisti:
Íkorni - Vonarströnd.
SamSam - Desember. 
Paul McCartney & George Michael - Heal the pain. 
Pálmi Gunnars - Litla húsið.
The Flamingos - I only have eyes for you. 
Imelda May - Black tears (ft. Jeff Beck).
Melchior - Alan. 
Al Green & Corinne Bailey Rae - Take your time.
Ríó Tríó - Hin eilífa frétt. 
Mannakorn & Ellen Kristjáns - Einhvers staðar, einhvern tíma aftur.
Emilíana Torrini - Blame it on the sun. 
Eivör - Remember me. 
Whitesnake - Is this love. 
Sigríður Thorlacius & Sigurður Guðmundsson - Desemberkveðja. 

huldag's picture
Hulda G. Geirsdóttir
dagskrárgerðarmaður