Athugið þessi frétt er meira en 10 ára gömul.

Heimskringlan í kvöld

21.01.2012 - 20:11
Mynd með færslu
 Mynd:
Í heimskringlu kvöldsins er meðal annars sagt frá því að kafarar sprengdu í dag gat á skrokk skemmtiferðaskipsins Costa Concordia skemmtiferðaskipsins sem strandaði fyrir viku.

Þá hafa þrjú kornabörn hafa látist af völdum bakteríusýkingar á sjúkrahúsi í Belfast. Aðalvatnsæð undir Oxford stræti í Lundúnum rofnaði í gærkvöldi og olli vatnsflaumurinn töluverðum vandræðum og þriðji minnsti fyrirburi heims var útskrifaður af sjúkrahúsi í Los Angeles í dag.