Finnsku umhverfisverndarsamtökin Dodo veittu Gæðakokkum úr Borgarnesi á dögunum viðurkenningu fyrir umhverfisvernd án ásetnings. Tilefnið eru nautakjötsbökur fyrirtækisins sem reyndust ekki innihalda neitt nautakjöt samkvæmt rannsókn Matvælastofnunar.