Hefur málað hunda síðan hann var fjórtán ára

Mynd: RÚV / RÚV

Hefur málað hunda síðan hann var fjórtán ára

24.10.2018 - 13:46
Sigurður Sævar ákvað að gerast málari þegar hann varð tíu ára. Nú stendur hann fyrir listasýningu í Smiðjunni Ármúla. Við kíktum á sýninguna og fengum líka að lítast um á vinnustofu Sigurðar.

Myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.