Athugið þessi frétt er meira en 6 ára gömul.

Hear them calling sigurvegari Söngvakeppninnar

20.02.2016 - 22:36
Mynd: Söngvakeppnin / RÚV
Lagið Hear them Calling, eftir Gretu Salóme Stefánsdóttir, í flutningi hennar sjálfrar, er sigurvegari Söngvakeppninnar 2016. Í öðru sæti varð lagið Now eftir Ölmu Guðmundsdóttur og James Wong, í flutningi Öldu Dísar Arnardóttur.
Kári Gylfason
Fréttastofa RÚV