Hárlitun - að gefnu tilefni

Mynd með færslu
 Mynd:

Hárlitun - að gefnu tilefni

14.04.2014 - 15:17
Talsverð umræða hefur orðið um hárlitun síðustu daga í framhaldi af ummælum þingmanns í skuldaleiðréttingarumræðu. Af því tilefni er rætt um efni í hárlit í Sjónmáli í dag. Stefán Gíslason vísar í nokkrar rannsóknir sem sýna að svo til allir hárlitir innihalda ofnæmisvaldandi efni.

Sjónmál mánudaginn 14. apríl 2014