Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Hálf milljón vegna aukins viðbúnaðar

05.08.2017 - 06:21
Mynd með færslu
 Mynd: Rögnvaldur Már Helgason - RÚV
Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt að veita hálfrar milljóna króna styrk vegna aukins viðbúnaðar á tjaldsvæðum bæjarins nú um verslunarmannahelgina, ef ske kynni að kalla þurfi út aukinn mannskap. Fréttablaðið segir frá þessu í dag. Fulltrúi frá bænum verður skipaður til samráðs um framkvæmd greiðslunnar. 
Matthías Tryggvi Haraldsson
Fréttastofa RÚV