Embætti Landlæknis segir það verulegt áhyggjuefni að biðlistar eftir hjúkrunarrýmum hér á hafi lengst umtalsvert. Í september 2018 biðu að meðaltali 411 einstaklingar eftir slíkum rýmum til samanburðar við 342 að meðaltali í september á síðasta ári. Fjölgun á landsvísu nemur því tuttugu prósentum.