Athugið þessi frétt er meira en 8 ára gömul.

Hætt í sveitarstjórn eftir tæp 60 ár

Mynd með færslu
 Mynd:
Meðan sumir fagna því í kvöld að hafa náð kjöri til sveitarstjórnar halda aðrir upp að farsælum ferli í sveitarstjórnarmálum sé lokið. Hjónin Jóhann Ingólfsson og Guðný Sverrisdóttir á Grenivík eru í þeim hópi.

Jóhann er oddviti Grýtubakkahrepps og búinn að stija í sveitarstjórn í 32 ár og Guðný, sem er sveitarstjóri, hefur sinnt sveitarstjórnarstörfum í 27 ár. Þau ákváðu að gefa ekki kost á sér áfram. Þórgunnur Oddsdóttir, fréttamaður, heimsótti þau í kvöld.