Flestir nota rafmagn á hverjum einasta degi, oftast oft á dag. Færri vita eflaust að það er hægt að kaupa rafmagn af átta mismunandi orkusölum, algjörlega óháð því hvar á landinu maður býr. Á vefsíðunni Aurbjörgu má finna samanburð á raforkuverði fyrirtækjanna. Þar kemur fram að Orka heimilanna býður lægsta verðið, 5,89 krónur á kílóvattsstundina, en Orkusalan er með hæsta verðið, 6,44 krónur. Næstlægsta verðið er hjá Orkubúi Vestfjarða.
Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.
Aðrar fréttir
Alex gistihús verður að heilsugæslustöð
03.01.2023 - 08:51
Tímamótahljóðritun af óperunni "Zoroastre" frá 1749
30.12.2022 - 14:08
„Jólin koma“ eftir Jóhannes úr Kötlum 90 ára
28.12.2022 - 15:10
Hver og einn með sína sérvisku við að reykja kjöt
28.12.2022 - 14:25
Mikilvægt að velja umhverfisvænar leiðisskreytingar
28.12.2022 - 13:22
Viðskiptahugmyndin kviknaði í æðarvarpinu
27.12.2022 - 07:30
Þegar frú Vigdís fékk barnamold frá Fljótamönnum
26.12.2022 - 21:00
Geta geithafrar og trédrumbar verið jólasveinar?
22.12.2022 - 15:25