Hádegisfréttir: Uppnám á Alþingi

29.01.2019 - 12:17
Í hádegisfréttum segjum við frá uppnáminu í umhverfis- og samgöngunefnd í morgun. Við tölum líka við Hlyn Sigurðsson, framkvæmdastjóra viðskiptasviðs Isavia, og tölum við forstöðumann í Lágafellslaug í Mosfellsbæ, þar sem minnstu munaði að maður drukknaði í gær. Fréttir eru venju samkvæmt klukkan 12.20.  

 

 

 

Fréttastofa RÚV
Fréttastofa RÚV