Athugið þessi frétt er meira en 8 ára gömul.

H-listinn bætti við sig í Hrunamannahreppi

Mynd með færslu
 Mynd:
H-listinn sigraði í kosningunum í Hrunamannahreppi, fékk 68,6% atkvæða og fjóra menn kjörna og bætti við sig einum manni. Á-listinn fékk 31,4% og einn mann kjörinn og missti einn. Alls greiddu 411 atkvæði af 563 á kjörskrá. Kjörsókn var því 73%. Auðir seðlar voru 12 og ógildir seðlar fjórir.