Athugið þessi frétt er meira en 3 ára gömul.

Gunnþór leiðir D-lista í Dalvíkurbyggð

Mynd með færslu
 Mynd: Aðsend mynd
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson leiðir lista Sjálfstæðisfélags Dalvíkurbyggðar, D-lista, fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Hann leiddi einnig listann fyrir síðustu kosningar í sveitarfélaginu, árið 2014. Jöfn kynjahlutföll eru á framboðslistanum

1. Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson, sveitarstjórnarfulltrúi/skólastjóri
2. Þórunn Andrésdóttir, móttökuritari
3. Valdemar Þór Viðarsson, sveitarstjórnarfulltrúi/ökukennari
4. Sigríður Jódís Gunnarsdóttir, snyrtifræðingur/flugnemi
5. Haukur Arnar Gunnarsson, viðskiptastjóri
6. Eva Björg Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur
7. Júlíus Magnússon, sjómaður/matartæknir
8. Birta Dís Jónsdóttir, starfsmaður í verslun/nemi
9. Garðar Már Garðarsson, nemi/knattspyrnumaður
10. Dana Jóna Sveinsdóttir, húsmóðir
11. Gunnar Eiríksson, aðstoðarverkstjóri
12. Rúna Kristín Sigurðardóttir, viðskiptafræðingur/launafulltrúi
13. Guðbjörg Anna Óladóttir, starfsmaður í verslun
14. Björgvin Gunnlaugsson, fyrrv. skipstjóri/lífeyrisþegi

 

Ásrún Brynja Ingvarsdóttir
Fréttastofa RÚV