Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Guðjón oddviti í Norðvesturkjördæmi

Þingmenn ganga til Dómkirkju við þingsetningu 6. desember 2016
 Mynd: Eggert Þór Jónsson - RÚV
Guðjón S. Brjánsson, verður oddviti Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi í komandi þingkosningum. Þetta var samþykkt á kjördæmisþingi á Hótel Bjarkarlundi í dag. Anna Lára Jónsdóttir, verkefnastjóri, verður í öðru sæti og Jónína Björg Magnúsdóttir, fiskverkakona, verður í þriðja sæti.
freyrgigja's picture
Freyr Gígja Gunnarsson
Fréttastofa RÚV