Grillar hamborgara á Tuddanum

Mynd með færslu
 Mynd:

Grillar hamborgara á Tuddanum

23.08.2013 - 17:03
Þórarinn Jónsson nautgripabóndi í Kjós söðlaði um og keypti sér grillbíl. Þetta var draumur sem hann hafði gengið með lengi, en lét slag standa þegar hann sá bíl sem hentaði auglýstan. Honum finnst fátt skemmtilegra en að keyra um á grillbílnum Tuddanum og grilla hamborgara ofan í landslýð.

Þórarinn var á símalínunni í Síðdegisútvarpinu.