Athugið þessi frétt er meira en 7 ára gömul.

Greta opinber stuðningsaðili Speak UP

Mynd: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir / RÚV

Greta opinber stuðningsaðili Speak UP

07.05.2016 - 14:11

Höfundar

Greta Salóme gerðist opinber stuðningsaðili Speak UP í gær en það eru samtök sem berjast gegn einelti. Speak UP hefur hannað app sem gerir ungu fólki kleift að tilkynna einelti á einfaldan hátt. Tobias Wernius, sviðstjóri hjá Speak UP, segir neteinelti alþjóðlegt vandamál og þá sérstaklega meðal ungs fólks.

Tengdar fréttir

Popptónlist

Greta hrærð eftir æfinguna

Popptónlist

Greta Salóme er hámenntuð í tónlist

Popptónlist

Greta Salóme vinsæl hjá Svíum