Grauturinn þjappar eyjaskeggjum saman

Mynd með færslu
 Mynd:

Grauturinn þjappar eyjaskeggjum saman

30.12.2013 - 10:29
Í mörgum fjölskyldum er það hefð að snæða saman grjónagraut í hádeginu á laugardögum. Það er hvergi nærri nóg fyrir Hríseyinga.

Í Hrísey láta menn sér ekki nægja að borða graut með sínum allra nánustu því einn laugardag í mánuði hittast eyjaskeggjar í skólamötuneytinu og gæða sér á graut eins og ein stór fjölskylda. Landinn fékk að kíkja ofan í pottana.

Þáttinn í heild er hægt að sjá hér.

Svo er Landinn á FacebookInstagram og YouTube. Kíktu endilega á okkur þar!