Athugið þessi frétt er meira en 5 ára gömul.

Gólfið í Silfurbergi nötraði - Airwaves

Mynd með færslu
 Mynd: Hilmar Kári Hallbjörnsson - Canon Mark 1X-D
Það var rafmögnuð stemning í Silfurbergi í Hörpu í gær þegar fjórða kvöld Iceland Airwaves hófst, með tónleikum Gunnars Jónssonar Collider.

Kvöldið byrjaði rólega en eftir því sem leið á kvöldið magnaðist stemningin, alveg þar til að FM Belfast steig á svið, en þá ætlaði þakið að rifna af húsinu.

Orkan sem geislaði af hljómsveitinni rann beint í æð tónleikagesta sem hoppuðu með og skemmtu sér konunglega. Reyndar svo mjög að gólfið í Silfurbergi nötraði undan öllu skoppinu.

Mynd með færslu
 Mynd: Hilmar Kári Hallbjörnsson - Canon Mark 1X-D
Mynd með færslu
 Mynd: Hilmar Kári Hallbjörnsson - Canon Mark 1X-D
FM Belfast voru í banastuði
Mynd með færslu
 Mynd: Hilmar Kári Hallbjörnsson - Canon Mark 1X-D
Mynd með færslu
 Mynd: Hilmar Kári Hallbjörnsson - Canon Mark 1X-D
Ben Frost eða Hermigervill, taldi ekki eftir sér að halda uppi mikilli stemningu, þrátt fyrir að vera einn á sviðinu
Mynd með færslu
 Mynd: Hilmar Kári Hallbjörnsson - Canon Mark 1X-D
Mynd með færslu
 Mynd: Hilmar Kári Hallbjörnsson - Canon Mark 1X-D
Hljómsveitin DALÍ lék í Iðnó ...
Mynd með færslu
 Mynd: Hilmar Kári Hallbjörnsson - Canon Mark 1X-D
... sem og hin breska Anna Meridith
Mynd með færslu
 Mynd: Hilmar Kári Hallbjörnsson - Canon Mark 1D-X
Gunnar Jónsson Collider notaði flotta grafík til að skreyta tónlist sína með
Mynd með færslu
 Mynd: Hilmar Kári Hallbjörnsson - Canon Mark 1X-D
Mynd með færslu
 Mynd: Hilmar Kári Hallbjörnsson - Canon Mark 1X-D
Tónlistarkonan Karó hefur heldur betur sett mark sitt á tónlistarflóruna á Íslandi
Mynd með færslu
 Mynd: Hilmar Kári Hallbjörnsson - Canon Mark 1X-D
Mynd með færslu
 Mynd: Hilmar Kári Hallbjörnsson - Canon Mark 1X-D
Mynd með færslu
 Mynd: Hilmar Kári Hallbjörnsson - Canon Mark 1X-D
Æskuvinkonurnar í bresku sveitinni Let's eat Grandma voru með veislu fyrir augu og eyru í Silfurbergi
Mynd með færslu
 Mynd: Hilmar Kári Hallbjörnsson - Canon Mark 1X-D
Mynd með færslu
 Mynd: Hilmar Kári Hallbjörnsson - Canon Mark 1X-D
Breska tónlistarkonan Mabel hélt tónleika á Nasa
Mynd með færslu
 Mynd: Hilmar Kári Hallbjörnsson - Canon Mark 1X-D
Mynd með færslu
 Mynd: Hilmar Kári Hallbjörnsson - Canon Mark 1X-D
SG Lewis
Mynd með færslu
 Mynd: Hilmar Kári Hallbjörnsson - Canon Mark 1X-D
Mynd með færslu
 Mynd: Hilmar Kári Hallbjörnsson - Canon Mark 1X-D
Mynd með færslu
 Mynd: Hilmar Kári Hallbjörnsson - Canon Mark 1X-D
Tonic Ensemble
Mynd með færslu
 Mynd: Hilmar Kári Hallbjörnsson - Canon Mark 1X-D
Una Stef í Iðnó
Mynd með færslu
 Mynd: Hilmar Kári Hallbjörnsson - Canon Mark 1X-D
Mynd með færslu
 Mynd: Hilmar Kári Hallbjörnsson - Canon Mark 1X-D
Þórunn Antónía á Nasa