Goðsögur okkar kynslóðar

Mynd: RÚV / RÚV

Goðsögur okkar kynslóðar

12.11.2018 - 16:58
Leikhópurinn Stertabenda er búinn að stúdera Friends þættina í næstum eitt og hálft ár í rannsóknarvinnu fyrir leikritið Insomnia.

Í verkinu hefur orðið heimsendir og það eina sem er eftir er DVD kassi með öllum tíu seríunum af Friends og hópurinn vinnur út frá því.

Verkið er frumsýnt 14.nóvember í Þjóðleikhúsinu. Við kíktum í heimsókn á æfingu, myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.