Gjörningur í Kringlunni

07.12.2012 - 19:29
Mynd með færslu
 Mynd:
Það veittu því að líkindum fáir athygli í fyrstu, þegar bassaleikari dró fram hljóðfærið sitt í miðri Kringlunni fyrir rétt rúmum klukkutíma.

Hann tók sér nokkra stund í að koma sér fyrir, kom fyrir nótunum en um leið og bogi snerti streng gerðust undur og stórmerki. Fólk streymdi að úr öllum áttum.

Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi