Nýjum skráningum einkahlutafélaga fjölgar milli ára á sama tíma og gjaldþrotum fer fækkandi. Þetta sýna nýjar tölur Hagstofunar. Í júní voru skráð 185 ný einkahlutafélög, flest í fasteignaviðskiptum. En á sama tíma í fyrra voru 145 ný einkafélög skráð.