Gersemar sem sjaldan birtast almenningi

28.08.2018 - 17:48
Mynd: RÚV / RÚV
Landsbókasafn Íslands er 200 ára og í tilefni af því voru Öryggisgeymslur safnsins heimsóttar. Þar eru geymdar gersemar Íslendinga sem sjaldan koma fyrir augu almennings.  

Í meðfylgjandi myndskeiði sýnir Bragi Þorgrímur Ólafsson, fagstjóri handritasafns Landsbókasafnsins, frá Guðbrandsbiblíu, handskrifuðu handriti  Hallgríms Péturssonar af Passíusálmunum,  þjóðsagnasafni Jóns Árnasonar, teikningu eftir Sólon Íslandus, ákalli frá Landlækni vegna Spænskuveikinnar o.fl.

 

 

 

Bergljót Baldursdóttir
Fréttastofa RÚV