Athugið þessi frétt er meira en 5 ára gömul.

Füzz og zveii!...

Mynd með færslu
 Mynd: Rás 2

Füzz og zveii!...

18.11.2016 - 14:51

Höfundar

Lykilorð þáttarins Fuzz er Rokk! Það er Fuzztudagskvöld og þá er Rokk á Rás 2. Hér verður allskonar rokk; nýtt rokk, kántrí-rokk, 70´s, 60´s, 80´s 50´s, 90´s rokk og þungarokk. Rokkið fær sjálft að tala og syngja og maður á að hlusta hátt.

Sigurbjörg Þrastardóttir skáld heimsækir Füzzið í kvöld með uppáhalds Rokkplötuna sína, en Sigurbjörg sem er kannski ekki þekkt fyrir mikið rokk var að senda frá sér bóka sem heitir Óttaslegni trompetleikarinn og aðrar sögur.

Plata þáttarins er nýja Metallica platan; Hardwired... to Self-Destruct, fyrsta plata sveitarinnar í 8 ár, síðasta plata; Death Magnetic kom árið 2008 í september, bara nokkrum dögum áður en Geir H. Haarde bað Guð að blessa Ísland. Síðan er langt um liðið finnst okkur.

Þetta er 12 laga plata á tveimur diskum, sex lög á hvorum diski og næstum 80 mínútur af músík og dómarnir eru meira og minna allir jákvæðir.

Ég ætla að spila nokkur lög af þessari nýju plötu Metallica í þættinum sem er fyrsta plata Metallica sem gítarleikarinn Kirk Hammet er ekki skrifaður fyrir einu einasta lagi. Kirk Hammet á einmitt afmæli í dag, er 54 ára gamall.

Óskalagasíminn verður opinn (5687-123) en það verður að vera rokk, vegna þess að í Fuzz er bara spilað rokk.

Hér er lagalistinn:
Skepna - Hungur
The Dead Weather - I cut like a Buffalo
Dungen - Haxan
Iron Maiden - Wasted years
The Stooges - NO fun
ÓLI DÓRI Í BÍÓ PARADÍS Á LÍNUNNI UM GIMME DANGER!
The Stooges - Gimme danger
Mammút - Salt
Metallica - ManUNkind (plata þáttarins - Hard Wried.. to self destruct)
SÍMATÍMI
Led Zeppelin - Celebration day
Pantera - Walk (óskalag)
Lou Reed - Vicious (óskalag)
Judas Priest - Living after midnight
CRX - Ways to fake it
Wolf People - Kingfisher
Start - Sekur (óskalag)
Metallica - Am i savage (plata þáttarins - Hard Wried.. to self destruct)
GESTUR ÞÁTTARINS MEÐ UPPÁHALDS ROKKPLÖTUNA - SIGURBJÖRG ÞRASTARDÓTTIR OG PLATAN ORIGIN OF SYMMETRY MEÐ MUSE FRÁ 2001
Lenny Kravitz - Are you gonna go my way
Sigurbjörg spjall
Muse - New born
Sigurbjörg spjall
Muse - Hyper music
Richard Hell & The Voidoids - Blank generation
METALLICA LIVE FRÁ LONDON
Egó - Sieg heil (Rokk í Reykjavík) (Þorleifur bassaleikari 60 ára í dag)
AC/DC - Let there be rock
Leon Russel - Jumpin Jack Flash/Youngblood (R.I.P.)

Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson
[email protected]

Tengdar fréttir

Popptónlist

Smashing Pumpkins og Pétur Bignose í Fuzzinu

Popptónlist

Stúlka frá Húsavík og Lundúnadrengir í Fuzzzz

Popptónlist

Fözz - Marshall, Hendrix, Dylan, Bowie og NOFX