Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Friðrik Dór tekur „Skál fyrir þér“

Mynd: RÚV / RÚV

Friðrik Dór tekur „Skál fyrir þér“

13.10.2017 - 14:17

Höfundar

Friðrik Dór tekur lagið „Skál fyrir þér“ á stórtónleikum í Eldborgarsal Hörpu þann 9. september, þar sem hann sló upp heljarinnar sýningu ásamt 12 manna hljómsveit auk dansara. Tónleikarnir í heild sinni verða á dagskrá RÚV laugardagskvöldið 14. október.