Athugið þessi frétt er meira en 5 ára gömul.

Fresta þurfti torfæru keppni vegna slyss

Mynd: RÚV / RÚV

Fresta þurfti torfæru keppni vegna slyss

28.05.2017 - 19:23
Keppnin sem fór fram við Stapafell á Reykjanesi og voru 17 bílar skráðir til leiks. Í fjórðu braut af sex velti Atli Jamil Ásgeirsson bíl sínum með þeim afleiðingum að sjúkrabíll þurfti að flytja hann á sjúkrahús. Það er í lagi með Atla en meiðslin voru ekki jafn alvarleg og fyrst var talið.

Næsta keppni fer fram á Bíladögum á Akureyri dagana 10. og 11. júní.

Fréttina sjálfa má hlusta á í spilaranum hér að ofan en þar eru myndskeið úr torfærunni og fleira áhugavert.