Frekar betri hagvöxt en meiri

Mynd með færslu
 Mynd:

Frekar betri hagvöxt en meiri

26.01.2015 - 16:24
Efnahagsráðstefnan í Davos dregur árlega að sér stjórnmálamenn, viðskiptajöfra og fleiri þangað sem ríkasta fólkið í heiminum fundar með þjóðarleiðtögum og fleirum. Á fundinum í ár bar svo við að loftslagsmál voru til umræðu en svo hefur ekki verið undanfarin ár. Stefán Gíslason segir frá fundinum.