Athugið þessi frétt er meira en 3 ára gömul.

Framboðsfundur á Akureyri

Mynd: Sunna Valgerðardóttir / RÚV
Umræður um sveitarstjórnarmál með oddvitum þeirra sjö flokka sem bjóða fram á Akureyri. Þættinum var útvarpað í beinni útsendingu frá bæjarstjórnarsal Akureyrar.

Gestir Arnar Páls Haukssonar og Sunnu Valgerðardóttur eru:

  • Guðmundur Baldvin Guðmundsson, Framsóknarflokki
  • Halla Björk Reynisdóttir, L-lista
  • Rósa Njálsdóttir, sem skipar annað sæti Miðflokksins
  • Halldór Arason, Pírötum
  • Hilda Jana Gísladóttir, Samfylkingu
  • Gunnar Gíslason, Sjálfstæðisflokki
  • Sóley BjörkStefánsdóttir, Vinstri grænum.