Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Frambjóðendur í Reykjavík norður mætast

Mynd: Anna Kristín Jónsdóttir / Anna Kristín Jónsdóttir
Fyrsta kjördæmaþættinum af sex var útvarpað á Rás tvö í dag. Þar komu fram oddvitar og fulltrúar þeirra 11 flokka sem bjóða fram í kjördæminu. Rætt var um húsnæðismál, málefni aldraðra og öryrkja og skilvirkni á Alþingi svo eitthvað sé nefnt. Næsti kjördæmaþáttur verður á Akureyri 12. október klukkan 17:30 og verður útvarpað á Rás 2.
arnarph's picture
Arnar Páll Hauksson
Fréttastofa RÚV