Foreldrar sæki börn sín í skólann

02.11.2012 - 12:04
Mynd með færslu
 Mynd:
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins biður foreldra og forráðamenn um að tryggja að börn sín verði sótt í skólana, þannig að þau séu ekki ein á ferðinni í óveðrinu. Jafnframt hafa skólar verið beðnir um að tryggja að börn yfirgefi ekki skólana nema í fylgd fullorðna.

Þetta er í gildi á höfuðborgarsvæðinu en foreldrar annarsstaðar á landinu ættu líka að taka þetta til sín og tryggja að börnin sín fái fylgd heim eftir skóla.

Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi