Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Föðmuðu Ráðhúsið gegn kynþáttamisrétti

21.03.2018 - 12:03
Mynd: Sunna Valgerðardóttir / RÚV
Nemendur Oddeyrarskóla á Akureyri mynduðu hring í kring um Ráðhúsið í morgun til að vekja athygli á kynþáttamisrétti. Nú stendur yfir vika gegn kynþáttafordómum.
sunnav's picture
Sunna Valgerðardóttir
Fréttastofa RÚV