Flug milli Akureyrar og Kaupmannahafnar

25.07.2013 - 14:55
Mynd með færslu
 Mynd:
Vikulegt flug á milli Akureyrar og Kaupmannahafnar er í bígerð. Frá þessu er greint í Vikudegi.

Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands, segir að viðræður hafi staðið yfir við erlent flugfélag og íslensku ferðaskrifstofuna Trans-Atlantic. Ætlunin sé að hefja flug á milli staðanna næsta vor.

Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi