Athugið þessi frétt er meira en mánaðargömul.

Fjöldi forngripa fundust í nytjagámi

09.06.2018 - 19:18
Mynd: Skjáskot / RÚV
Sérfræðingar hjá Þjóðminjasafninu klóra sér þessa dagana í hausnum yfir fjölda gripa, sem sumir hverjir gætu verið frá fyrstu öldum Íslandssögunnar. Meðal þeirra eru sextán örvaroddar og spjótsoddar úr kopar. Gripirnir komu hins vegar úr óvenjulegri átt - frá Góða hirðinum.
Björn Malmquist
Fréttastofa RÚV