Fjöldamorð á Vestfjörðum

Mynd: Pétur Marteinn / Pétur Marteinn

Fjöldamorð á Vestfjörðum

19.09.2018 - 15:17
Pétur Marteinn mætti í Núllið og sagði frá því þegar rúmlega 30 baskneskir hvalveiðimenn voru myrtir á Vestfjörðum árið 1616.

Morðin hafa líka verið kölluð Spánverjavígin en þessi hluti Íslandssögunnar er mörgum ókunnur. Frásögnin er æsispennandi og Núllið leggur til að fólk hlusti á hana í spilaranum hér að ofan.