Fjárfest í betra loftslagi

Mynd með færslu
 Mynd:

Fjárfest í betra loftslagi

30.10.2014 - 18:01
Það er ýmislegt sem bendir til þess að breytingin sem þarf að verða á stefnunni í loftslagsmálum verði þegar til kemur drifin áfram af fjárfestum en ekki ríkisstjórnum. Stefán Gíslason fjallar um þetta í umhverfisspjalli dagsins.