Athugið þessi frétt er meira en 3 ára gömul.

Fjarðalisti og Framsókn hefja viðræður

30.05.2018 - 12:17
Mynd með færslu
 Mynd: Rúnar Snær Reynisson - RÚV
Fjarðalistinn og Framsókn og óháðir ætla að hefja meirihlutaviðræður í Fjarðabyggð. Eydís Ásbjörnsdóttir, oddviti Fjarðalistans, segir að hún hafi átt samtöl við oddvita Framsóknar, Sjálfstæðisflokks og Miðflokks. Eftir fundi með bæjarfulltrúum Fjarðalistans og varamönnum í gær hafi orðið niðurstaðan að hefja viðræður við Framsókn.
runarsr's picture
Rúnar Snær Reynisson
Fréttastofa RÚV