Athugið þessi frétt er meira en 6 ára gömul.

Femínismi framtíðar

No Known Restrictions: Inez Milholland Boissevain for Women's Suffrage, 1913, George Grantham Bain Collection (LOC).
Inez Milholland Boissevain for Women's Suffrage, 1913, George Grantham Bain Collection (LOC) Mynd: -

Femínismi framtíðar

19.06.2015 - 11:14

Höfundar

Í dag er sigrum fortíðar fagnað. Hundrað ár eru liðin frá því að konur hlutu kosningarétt á Íslandi. Víðsjá veltir fyrir sér stöðu femínisma og kvenréttindabaráttu í samtímanum og veltir enn fremur fyrir sér hverju komandi kynslóðir munu vonandi geta fagnað að öðru árhundraði liðnu.

Rætt er við Sigríði Hjördísi Jörundsdóttur sagnfræðing, Nönnu Hlín Halldórsdóttur doktorsnema í heimspeki og kynjafræði, Auði Alfífu Ketilsdóttur félaga í Femínistafélagi Íslands og fulltrúa femínistahreyfinga í framhaldsskólum á Íslandi, þær Steinunni Ólínu Hafliðadóttur, Evu Dröfn Guðmundsdóttur, Stellu Briem Friðriksdóttur.

Umsjón: Þorgerður E. Sigurðardóttir, Már Másson Maack og Magnús Örn Sigurðsson.