Athugið þessi frétt er meira en mánaðargömul.

Fegurð í frostinu

06.05.2012 - 11:14
Mynd með færslu
 Mynd:
Það var fögur sjón en þó lítt sumarleg sem blasti við íbúum í Tjarnarbyggð við Suðurgötu á Selfossi í morgun. Trjágróðurinn er tilkomumikill í klakaböndum nú í byrjun maí.Samkvæmt vef Veðurstofunnar var frost um allt land í nótt.