Euphoria í Laugardalshöll

Mynd: Söngvakeppnin / RÚV

Euphoria í Laugardalshöll

20.02.2016 - 22:32

Höfundar

Þakið ætlaði að rifna þegar Loreen flutti „Euphoria“, sigurlag Eurovision 2012, í Laugardalshöll á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar 2016.

Loreen er ein stærsta stjarna Eurovision frá upphafi. Hún vann yfirburðarsigur þegar Eurovision var haldið í Baku í Azerbaijan 2012. Lagið fékk 12 stig frá 18 þjóðum og fékk samtals 372 stig, sem er næsthæsta stigaskor frá upphafi keppninnar.

Tengdar fréttir

Mynd með færslu
Menningarefni

Svona unnu Loreen og Sandra Kim Eurovision

Tónlist

„Euphoria hefur ekki glatað ljóma sínum“