Eru til vistvænar samgöngur?

Mynd með færslu
 Mynd:

Eru til vistvænar samgöngur?

18.09.2014 - 15:49
Það stendur yfir Samgönguvika og Stefán Gíslason ræðir um tilgang hennar og útbreiðslu. Sömuleiðis veltir hann fyrir sér spurningunni um það hvort samgöngur geti yfirleitt verið vistvænar.