Emmsjé Gauti og Aron Can – Silfurskotta

Mynd: RÚV / RÚV

Emmsjé Gauti og Aron Can – Silfurskotta

21.02.2017 - 14:55

Höfundar

Emmsjé Gauti og Aron Can flytja lagið Silfurskotta í Stúdíó A, þar sem íslenskar hljómsveitir og tónlistarmenn flytja ný lög í viku hverri.

Í næsta þætti koma fram Helena Eyjólfs, Hórmónar og Á móti sól.